Tindaöxl

Á skíðavæðinu í Tindaöxl er ein 650 metra löng Doppelmayr diskalyfta. Þá er möguleiki að setja upp litla togbraut. 1 troðari er á svæðinu og aðgangur að öðrum á álagstímum.

Svæðið er opið á virkum dögum frá kl 16:00 - 19:00, og um helgar 12:00 - 16:00. Stefnt er á að hafa opið á kvöldin kl. 20:00 - 22:00 einu sinni til tvisvar í viku. Ef hópar óska eftir öðrum opnunartímum er reynt að verða við því.


Brekkur á skíðasvæðinu eru yfirleitt troðnar á morgnana, það eru venjulega 3, 600 metra langar og 1 - 2, 350 metra langar brautir troðnar.

Upplýsingar um skíðasvæði: Gulli H í síma 868-8344

Sími í skíðaskálnum er 466-2527,  netfang skidafelagolf@gmail.com

Æfingasvæði eru ákveðin hverju sinni í samráði þjálfara og umsjónarmanns.