Bikarmót / FIS 2023

Matthías kominn af stað eftir meiðsli!

Matthías Kristinsson er mættur til leiks eftir þriggja mánaða endurhæfingu. Atomic cup fór fram 25. og 26. mars í Oddsskarði og SMÍ hefst á morgun.

Jónsmót haldið um helgina

Jónsmót var haldið 21.-23.mars síðastliðinn. Vegna snjóleysis þurfti að færa skíðahlutann frá Dalvík til Siglufjarðar en sundið fór fram á Dalvík.

Styrkur frá Fjallabyggð

Fjarðargangan fær styrk frá markaðs og menningarnefnd Fjallabyggðar

Vinnudagar

Það hefur auðvitað ekki farið framhjá neinum að snjóleysið er að fara með okkur. Við áttum því góða vinnudaga í vikunni sem leið.

Bikarmót í Oddsskarði

Fyrsta bikarmót SKÍ í alpagreinum 12-15 ára var haldið í Oddsskarði 15. og 16. febrúar síðastliðinn.

Þórhallur J Ásmundsson jarðsunginn.

Í dag, laugardaginn 1.febrúar var borinn til grafar Þórhallur J Ásmundsson og stóðu félagar úr SÓ heiðursvörð bæði við Siglufjarðarkirkju og einnig í kirkjugarðinum í Ólafsfirði.

Fyrsta Bikarmót SKÍ um helgina

Fyrsta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fer fram á Ísafirði um helgina.

Aðalfundur félagsins í kvöld kl 20:00

Aðalfundi SÓ sem vera átti 17.maí hefur verið frestað til 22.maí.

Lokahóf SÓ

Lokahóf SÓ verður haldið miðvikudaginn 15.maí kl 18:00 á Veithingahúsinu Höllinni.

Aðalfundur SÓ

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn í skíðaskálnum í Tindaöxl, föstudaginn 17.maí kl 17:00