Fréttir

Styrkur frá Fjallabyggð

Fjarðargangan fær styrk frá markaðs og menningarnefnd Fjallabyggðar

Vinnudagar

Það hefur auðvitað ekki farið framhjá neinum að snjóleysið er að fara með okkur. Við áttum því góða vinnudaga í vikunni sem leið.

Bikarmót í Oddsskarði

Fyrsta bikarmót SKÍ í alpagreinum 12-15 ára var haldið í Oddsskarði 15. og 16. febrúar síðastliðinn.

Þórhallur J Ásmundsson jarðsunginn.

Í dag, laugardaginn 1.febrúar var borinn til grafar Þórhallur J Ásmundsson og stóðu félagar úr SÓ heiðursvörð bæði við Siglufjarðarkirkju og einnig í kirkjugarðinum í Ólafsfirði.