20.04.2022
Í dag voru Andrésar Andar leikarnir settir á Akureyri. Mikil spenna er í krökkunum enda leikarnir ekki verið haldnir síðan 2019.
15.04.2022
Mikið hefur tekið upp af snjó í nótt hér á Ólafsfirði, en við reynum að eiga góðan dag enda veðrið ÆÐI
14.04.2022
Flipp mótið gekk ljómandi vel og skemmtu þátttakendur sér konunglega. Fjöldi fólks var á gönguskíðum í Skeggjabrekkudal.
14.04.2022
Veðurútlitið er frábært í dag. Logn, léttskýjað og 3°hiti núna kl 8:30
12.04.2022
Þó við séum ekki með allt á kafi í snjó verður nóg um að vera hjá okkur um Páskana.
10.04.2022
SÓ Elítan setti sterkan svip á Orkugönguna sem fram fór á Húsavík í gær.
10.04.2022
Í gær hélt UMÍ sem fram fer í Oddsskarði áfram þegar keppt var í svigi.
08.04.2022
Í dag hófst Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum. Fimm keppendur taka þátt í mótinu frá SÓ.
02.04.2022
Búið er að gera 7,5km hring á golfvellinum og inn Skeggjabrekkudal. Njótið dagsins.