Fréttir

Matthías Íslandsmeistari í samhliðasvigi!

Matthías Kristinsson varð í gær Íslandsmeistari í samhliðasvigi, en skíðamóti Íslands lauk í Oddsskarði og var þetta lokagrein mótsins.

Matthías kominn af stað eftir meiðsli!

Matthías Kristinsson er mættur til leiks eftir þriggja mánaða endurhæfingu. Atomic cup fór fram 25. og 26. mars í Oddsskarði og SMÍ hefst á morgun.

Jónsmót haldið um helgina

Jónsmót var haldið 21.-23.mars síðastliðinn. Vegna snjóleysis þurfti að færa skíðahlutann frá Dalvík til Siglufjarðar en sundið fór fram á Dalvík.