Fréttir

Opnum skíðasvæðið 31.desember LOKAÐ

Því miður lokað vegna veðurs

Matthías kominn á fulla ferð

Okkar maður Matthías Kristinsson er kominn á fulla ferð. Fyrstu mót vetrarins fóru fram í Geilo 7.-10. des síðastliðinn.

Árni og Svava sigursæl

Fyrsta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina. Mótið var sett á sem úrtökumót fyrir YOG og HM unglinga sem fram fara eftir áramót.

Hæfileikamótun SKÍ í alpagreinum

Um helgina stóð SKÍ fyrir samæfingu í alpagreinum sem fram fór í Oddskarði. Þrjár stelpur tóku þátt í verkefninu frá SÓ.

SÓ fær styrk frá KEA

Skíðafélag Ólafsfjarðar fékk í dag afhentan glæsilegan styrk úr menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri.

Hæfileikamótun SKÍ í æfingaferð til Noregs

Fjórir iðkendur frá SÓ eru nú við æfingar á vegum Skíðasambands Íslands í Noregi.

Fjarðarhlaupið 2023

Fjarðarhlaupið fer fram á Ólafsfirði 12. ágúst næstkomandi. Við erum að gera tilraun tvö með Fjarðarhlaupið og stígum nú skref áfram með nýja leið!

Lokahóf SÓ 2023

Fimmtudaginn 11. maí hélt Skíðafélag Ólafsfjarðar lokahóf vetrarins í veislusal MTR. Veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins auk viðurkenninga og útnefna skíðamenn ársins.

Aðalfundi frestað til mánudagsins 15.maí

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn mánudaginn 15.maí í skíðaskálanum kl 20:00

Íslandsgöngunni 2023 lauk í dag

Í dag fór fram síðasta Íslandsgangan í ár þegar Fjallagangan fór fram á Egilsstöðum. SÓ-Elítan stóð sig frábærlega eins og vanalega;-)