31.03.2023
Unglingameistaramót Íslands fór fram í Bláfjöllum 24.-26. mars síðastliðinn.
25.03.2023
Í dag keppa krakkarnir okkar í svigi og skíðagöngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum.
24.03.2023
Nú er að hefjast mæði Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum og Skíðamót Íslands í skíðagöngu og fara bæði mótin fram í Bláfjöllum.
12.03.2023
Um helgina var loksins haldið bikarmót í alpagreinum 12-15 ára. Mótið átti að vera á Ísafirði en var fært á Akureyri vegna snjóleysis fyrir vestan.
11.03.2023
Í dag var Strandagangan haldin á Hólmavík. Frábær ganga sem vinir okkar á Hólmavík halda og voru rétt tæplega 200 manns skráðir til leiks!
11.03.2023
Um helgina er enn eitt námskeiðið hjá okkur í samstarfi við Sigló Hótel og einnig námskeið fyrir ferðaskrifstofuna Mundo. Alls eru hjá okkur rúmlega 70 manns að læra á gönguskíði.
05.03.2023
Hjónakornin Helgi Reynir Árnason og Diljá Helgadóttir gengu í dag sína fyrstu Vasagöngu í Svíþjóð.
05.03.2023
Jónsmót var haldið á Dalvík um helgina, en mótið er haldið til minningar um Jón Bjarnason og er keppt í tvíkeppni, svigi/stórsvigi og sundi. Mótið er fyrir 9-13 ára og voru um 200 keppendur mættir til leiks á Dalvík um helgina.
05.03.2023
Þriðja Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina, en mótið var fært á Akureyri vegna snjóleysis á Ólafsfirði.
18.02.2023
Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ á Ísafirði. Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í 15-16 ára flokknum.