Fréttir

Matthías að standa sig á Atomic cup

Í gær var keppt tvisvar í svigi á Atomic cup sem haldið var á Akureyri. Í dag var svo keppt í stórsvigi.

Skíðamóti Íslands 2022 lauk í dag

Í dag var síðasti keppnisdagur Skíðamóts Íslands en keppt var í samhliðasvigi, sprettgöngu og liðaspretti.

Tólf titlar til SÓ á öðrum keppnisdegi SMÍ !

Skíðamót Íslands hélt áfram í dag þegar keppt var í stórsvigi á Dalvík og skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Ólafsfirði.

Fjórir Íslandsmeistaratitlar til SÓ á fyrsta keppnisdegi SMÍ

Fyrsta keppnisdegi á SMÍ er lokið en keppt var í svigi á Dalvík og skíðagöngu með frjálsri aðferð á Ólafsfirði.

Sprettgöngu SMÍ frestað

Í dag átti að keppa í sprettgöngu á skíðamóti Íslands hér á Ólafsfirði en búið er að fresta göngunni til mánudags.

Skíðamót Íslands hefst á morgun

Skíðamót Íslands er haldið 25.-28.mars á Ólafsfirði og Dalvík. Skíðaganga fer fram hér á Ólafsfirði og alpagreinar fara fram á Dalvík.

Félagsmót í skíðagöngu í dag kl 17:30

Í dag verður keppt í skíðagöngu í Bárubraut og hefst keppni kl 17:30. Um er að ræða félagsmót með frjálsri aðferð.

Loksins Bikarmót hjá 12-15 ára

Loksins var haldið Bikarmót í alpagreinum fyrir 12-15 ára, en mótinu hefur verið margfrestað og því miður náðist ekki að klára mótið vegna veðurs.

Gluggi kominn í Tímatökuhúsið

Í dag var settur þessi líka flotti gluggi í tímatökuhúsið okkar. Það kemur á frábærum tíma þar sem aðeins eru 5 dagar í Skíðamót Íslands.

Jónsmót á Dalvík

Um síðustu helgi héldu Dalvíkingar sitt árlega Jónsmót og voru um 200 þátttakendur mættir til leiks af öllu landinu.