Bikarmót / FIS 2023

Fossavatnsgangan 2024

Um síðustu helgi fór fram Fossavatnsgangan á Ísafirði, SÓ átti öfluga keppendur þar.

UMÍ í alpagreinum lokið

Í dag var síðasti keppnisdagur á Unglingameistaramóti Íslands í alpagreinum sem fram fór í Hlíðarfjalli.

Matthías í 1.sæti í Oppdal

Matthías Kristinsson gerði gríðarlega vel í dag í Oppdal í Noregi þegar hann varð í 1.sæti í svigi.

Stórsvig á UMÍ í alpagreinum í dag

UMÍ í alpagreinum er í fullum gangi í Hlíðarfjalli. Veðrið var mun betra í dag en í gær þegar keppt var í stórsvigi.

UMÍ í alpagreinum sett í gær

Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum hefst í dag. Setning mótsins var við hátíðlega athöfn í Akureyrarkirkju í gær.

Vetrarleikar SÓ og UÍF

Á morgun, miðvikudaginn 10.apríl, verður fjölbreytt dagskrá hjá SÓ á skíðasvæðinu, ALLIR VELKOMNIR.

Matthías í 2.sæti í svigi á SMÍ í alpagreinum!

Á laugardag var Skíðamót Íslands í alpagreinum haldið í Bláfjöllum. Matthías Kristinsson varð þar í 2.sæti í svigi en náði ekki að klára stórsvigið.

Skíðamót Íslands í alpagreinum 2024

Í kvöld var SMÍ í alpagreinum sett í versluninni Útilíf, keppni hefst á morgun.

Matthías keppir í Útilífscup og SMÍ

Í dag hófst keppni í Útilífscup er keppt var í stórsvigi. Keppt var í Bláfjöllum og verður keppt í svigi á morgun, miðvikudag.

Skíðamóti Íslands lauk í dag á Ísafirði

Í dag var keppt í liðakeppni 17 ára og eldri á lokadegi Skíðamóts Íslands í skíðagöngu sem fram fór á Ísafirði.