UMÍ í alpagreinum er í fullum gangi í Hlíðarfjalli. Veðrið var mun betra í dag en í gær þegar keppt var í stórsvigi.
Natalía Perla átti fína fyrri ferð í stórsviginu og leit mjög vel út í dag, en hlekktist því mður á í lok ferðarinnar og datt úr leik. Natalía var líka óheppin í gær þegar keppt var í svigi, en þá kláraði hún fyrri ferð í 6.sæti en var dæmd úr leik.
Á morgun, sunnudag, verður keppt í samhliðasvigi og verður spennandi að sjá hvað Natalía geriri þar.
Facebook síða mótsins er hér....