Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum fer fram um helgina í Hlíðarfjalli. Keppni hefst í dag þegar keppendur reyna fyrir sér í svigi.
Natalía Perla Kuleza keppir í flokki 14-15 ára en alls eru 100 unglingar skráðir til leiks á aldrinum 12-15 ára. Keppni hefst í dag kl 9:30 og er seinni ferð kl 11:30. Á morgun er svo keppt í stórsvigi og á sunnudag í samhliðasvigi.
Hægt er að fylgjast með mótinu hér.....
Hægt er að fylgjast með tímatöku í beinni hér...