Fréttir

Bikarmót SKÍ á Akureyri

Þriðja Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina, en mótið var fært á Akureyri vegna snjóleysis á Ólafsfirði.