Fréttir

Æfingatöflur vetrarins

Nú eru æfingatöflur vetrarins klárar og frábært starf framundan fyrir börn á öllum aldri. Í fyrsta skipti í langan tíma erum við með skipulagðar æfingar fyrir leikskólabörn.

Matthías fær styrk frá Ólympíusamhjálpinni til 2026

Ólympíusamhjálpin styrkir íþróttafólk vegna undirbúnings fyrir Vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026.