Fréttir

Bikarmót í Bláfjöllum

Um helgina fer fram Bikarmót SKÍ í skíðagöngu í Bláfjöllum. Aðeins keppt í dag!

Karen sigarði aftur á Bikarmóti SKÍ á Akureyri

Í dag lauk Bikarmóti SKÍ á Akureyri. Keppt var með frjálsri aðferð í dag og Karen Helga sigraði í flokki stúlkna 15-16 ára.

Árni og Karen í 1.sæti !

Keppt var með hefðbundinni aðferð í dag og stóð okkar fólk sig áfram frábærlega.

Sprettgöngu lokið á Akureyri

Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ sem fram fer á Akureyri.

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Um helgina fer fram fyrsta bikarmót SKÍ á Akureyri og sendir SÓ 8 þátttakendur á mótið.

Fyrsta námskeiði vetrarins lokið

Í dag lauk þriggja daga námskeiði í skíðagöngu sem haldið var á knattspyrnuvellinum hér á Ólafsfirði.

Æfingar á fullt....

Nú liggur orðið fyrir skipulag fyrir æfingar vetrarins í öllum greinum félagsins.