Fréttir

Flottur dagur í Ólafsfirði

Flipp mótið gekk ljómandi vel og skemmtu þátttakendur sér konunglega. Fjöldi fólks var á gönguskíðum í Skeggjabrekkudal.

Kaffihúsastemming, Flipp mót og Skeggjabrekkudalur

Veðurútlitið er frábært í dag. Logn, léttskýjað og 3°hiti núna kl 8:30

Stefnum á frábæra Páska

Þó við séum ekki með allt á kafi í snjó verður nóg um að vera hjá okkur um Páskana.

SÓ Elítan í Orkugöngunni

SÓ Elítan setti sterkan svip á Orkugönguna sem fram fór á Húsavík í gær.

Líf og fjör á UMÍ

Í gær hélt UMÍ sem fram fer í Oddsskarði áfram þegar keppt var í svigi.

UMÍ hófst í dag með stórsvigi

Í dag hófst Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum. Fimm keppendur taka þátt í mótinu frá SÓ.

7,5km braut á Skeggjabrekkudagl

Búið er að gera 7,5km hring á golfvellinum og inn Skeggjabrekkudal. Njótið dagsins.

Matthías að standa sig á Atomic cup

Í gær var keppt tvisvar í svigi á Atomic cup sem haldið var á Akureyri. Í dag var svo keppt í stórsvigi.

Skíðamóti Íslands 2022 lauk í dag

Í dag var síðasti keppnisdagur Skíðamóts Íslands en keppt var í samhliðasvigi, sprettgöngu og liðaspretti.

Tólf titlar til SÓ á öðrum keppnisdegi SMÍ !

Skíðamót Íslands hélt áfram í dag þegar keppt var í stórsvigi á Dalvík og skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Ólafsfirði.