Fréttir

Bjartur lífsstíll 55+ kynningarfundur 5.janúar

Skíðafélag Ólafsfjarðar langar að vera með vikulega dagskrá fyrir 55 ára og eldri, kynningarfundur 5. janúar kl 20:00 í skíðaskálanum í Tindaöxl.

Byrjandanámskeið SÓ skíðaganga 4.-6.janúar

Skíðafélag Ólafsfjarðar byrjar árið með námskeiðum fyrir börn og fullorðna í skíðagöngu.