18.02.2022
Aðstæður gerast ekki mikið betri en í dag til að drífa sig á skíði, njótið dagsins!
13.02.2022
Í dag var haldið Þorramót Skíðafélags Dalvíkur í stórsvigi. Um 100 börn tóku þátt og gekk mótahald ljómandi vel.
05.02.2022
Þá er lokið fyrri keppnisdegi í alpagreinum á Akureyri. Aðstæður flottar en deginum lauk í lokuðum Múlanum.
05.02.2022
Um helgina fer fram fyrsta Bikarmót SKÍ í alpagreinum á Akureyri í flokki 12-15 ára. SÓ á 6 keppendur á mótinu.
30.01.2022
Vegna veðurs var keppt tvisvar á laugardegi um helgina í stað þriggja keppna á þremur dögum.
29.01.2022
Núna kl 12:30 er kominn erfiður hringur á Kleifum en einnig búið að spora knattspyrnuvöllinn. Í skoðun er svo að fara með spora á Ólafsfjarðarvatn.
29.01.2022
Um helgina fer fram Bikarmót SKÍ í skíðagöngu í Bláfjöllum. Aðeins keppt í dag!
16.01.2022
Í dag lauk Bikarmóti SKÍ á Akureyri. Keppt var með frjálsri aðferð í dag og Karen Helga sigraði í flokki stúlkna 15-16 ára.
15.01.2022
Keppt var með hefðbundinni aðferð í dag og stóð okkar fólk sig áfram frábærlega.
14.01.2022
Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ sem fram fer á Akureyri.