Fréttir

Bikarmót SKÍ um liðna helgi á Akureyri

Síðasta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi. SÓ átti þar fjórar duglegar stúlkur sem stóðu sig vel.