26.11.2022
Undanfarið hefur verið unnið við að laga girðingar í Bárubraut auk undirbúning fyrir rafmagnslagnir og vatnslangir við skíðasvæðið.
12.11.2022
SÓ krakkar kláruðu vel heppnaða áheitasöfnun í dag með frábærum æfingum.
11.11.2022
Skíðakrakkar 12 ára og eldri eru nú við stífar æfingar í sólarhring.
02.11.2022
Nú erum við að safna í pöntun á SÓ fatnaði frá Trimtex.
10.10.2022
Í gær og nótt snóaði aðeins hjá okkur, reyndar svo að nú er búið að moka í litla hringinn okkar við íþróttahúsið og troða hann á troðaranum ;-)
28.09.2022
Töluvert af gömlum úrslitum, fréttabréfum o.fl. fannst í síðustu viku við tiltekt í skíðaskálanum.
21.09.2022
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar afhenti okkur 200.000 kr. styrk eftir Fjarðarhlaupið!
21.09.2022
Fjarðarhjólið og Fjarðarhlaupið var haldið í fyrsta skipti 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Mótahald gekk ljómandi vel, frábær stemmning og þátttakendur mjög ánægðir með mótahaldið.
25.07.2022
Mikið hefur verið ýtt út í Bárubraut í sumar sem mun gera mjög mikið fyrir brautina okkar. Brautin var víða þröng svo spennandi verður að sjá í vetur.
25.07.2022
Fyrsta hæfileikamótunarhelgi SKÍ í skíðagöngu var haldin 24. - 26. júní síðastliðinn í Reykjavík. Þrjár stlepur frá SÓ sóttu æfinguna.