Fréttir

Bikarmót SKÍ á Akureyri

Þriðja Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina, en mótið var fært á Akureyri vegna snjóleysis á Ólafsfirði.

Svava Rós sigraði í sprettgöngu á Ísafirði

Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ á Ísafirði. Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í 15-16 ára flokknum.

Bikarmót SKÍ á Ísafirði

Í dag hófst annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu sem fram fer á Ísafirði um helgina.

Styrkir frá Fjallabyggð

Skíðafélagi Ólafsfjarðar voru afhentir tvær dýrmætir styrkir frá Fjallabyggð við hátíðlega athöfn í Tjarnarborg.

Matthías 37. í risasvigi á EYOF

Í dag keppti Matthías Kristinsson í risasvigi á EYOF sem fram fer á Ítalíu.

Matthías 34. í stórsvigi á EYOF

Í dag var keppt í stórsvigi á EYOF á Ítalíu. Okkar maður stóð sig vel og endaði í 34.sæti.

Matthías 8. í svigi á EYOF

Í dag var keppt í svigi á EYOF á Ítalíu, Matthías Kristinsson var frábær í fyrri ferðinni og náði þar 4.besta tíma og endaði í 8.sæti.

Matthías Kristinsson á EYOF

Matthías mun taka þátt í Ólympiuhátíð Evrópuæskunar sem fram fer á Ítalíu 21.-28.janúar.

Byrjendanámskeið alpagreinar

Nú ætlum við að keyra á byrjendanámskeið fyrir börn fædd 2018 og eldri.

SÓ Bjartur lífsstíll 55+

Fyrsta æfing hjá 55 ára og eldri er á morgun mánudaginn 16.janúar kl 17:00