17.02.2024
Þriðja Bikarmót SKÍ fer nú fram á Ólafsfirði, keppni hófst í gær þegar gengið var með frjálsri aðferð en áfram verður keppt í dag og á morgun.
04.02.2024
SÓ hélt áfram að hafa fjölskyldu sunnudaga sem iðkendur, foreldrar og skíðamenn almennt hafa tekið fagnandi með okkur undanfarið.
04.02.2024
SÓ hélt áfram að hafa fjölskyldu sunnudaga sem iðkendur, foreldrar og skíðamenn almennt hafa tekið fagnandi með okkur undanfarið.
03.02.2024
Matthías Kristinsson keppti á heimsmeistaramóti Unglinga sem lauk í dag í Frakklandi.
29.01.2024
Skíðafélag Ólafsfjarðar setur nú loks af stað æfingar fyrir 17 ára og eldri. Allir velkomnir
29.01.2024
Okkar maður Matthías Kristinsson hefur verið valinn til að keppa á Heimsmeistaramóti Unglinga fyrir Íslands hönd. Mótið fer fram í Frakklandi.
24.01.2024
Nú eru síðustu forvöð að fá árskort hjá okkur á tilboði, en 1.febrúar rennur tilboðið á þeim út.
23.01.2024
Miðvikudaginn 24.janúar verður kynningarfundur haldinn í skíðaskálanum kl 20:00. Farið yfir starfið framundan og mikilvægt að sem flestir mæti.
20.01.2024
Í vetur verður mikið um að vera á sunnudögum hjá okkur í Tindaöxl og Bárubraut. Æfingar fyrir alla aldurshópa kl 13-15 bæði fyrir alpagreinar og skíðagöngu. Við hvetjum fólk til að taka þátt í þessu með okkur, koma á skíði og hafa gaman saman.
18.01.2024
Um liðna helgi fór fram Bikarmót SKÍ í skíðagöngu á Akureyri. Keppt var í flokkum 13 ára og eldri og átti SÓ sjö þátttakendur á mótinu.