13.01.2024
Nú eru æfingatöflur vetrarins klárar og frábært starf framundan fyrir börn á öllum aldri. Í fyrsta skipti í langan tíma erum við með skipulagðar æfingar fyrir leikskólabörn.
02.01.2024
Ólympíusamhjálpin styrkir íþróttafólk vegna undirbúnings fyrir Vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026.
30.12.2023
Því miður lokað vegna veðurs
13.12.2023
Okkar maður Matthías Kristinsson er kominn á fulla ferð. Fyrstu mót vetrarins fóru fram í Geilo 7.-10. des síðastliðinn.
10.12.2023
Fyrsta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina. Mótið var sett á sem úrtökumót fyrir YOG og HM unglinga sem fram fara eftir áramót.
03.12.2023
Um helgina stóð SKÍ fyrir samæfingu í alpagreinum sem fram fór í Oddskarði. Þrjár stelpur tóku þátt í verkefninu frá SÓ.
01.12.2023
Skíðafélag Ólafsfjarðar fékk í dag afhentan glæsilegan styrk úr menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri.
25.11.2023
Fjórir iðkendur frá SÓ eru nú við æfingar á vegum Skíðasambands Íslands í Noregi.
04.07.2023
Fjarðarhlaupið fer fram á Ólafsfirði 12. ágúst næstkomandi. Við erum að gera tilraun tvö með Fjarðarhlaupið og stígum nú skref áfram með nýja leið!
18.05.2023
Fimmtudaginn 11. maí hélt Skíðafélag Ólafsfjarðar lokahóf vetrarins í veislusal MTR. Veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins auk viðurkenninga og útnefna skíðamenn ársins.