Fréttir

Skíðamót Íslands í skíðagöngu

Í gær hófst keppni á Skíðamóti Íslands í skíðagöngu sem fram fer á Ísafirði. Veður hefur sett strik í reikninginn með mótahald en mótið átti að hefjast á fimmtudag.

Fjölskyldu sunnudagur 24.mars

Á morgun sunnudaginn 24.mars hendum við enn á ný í fjölskyldudag og bjóðum upp á skemmtilega stemmningu fyirr börn og fullorðna.

SÓ keppendur með frábæra Bláfjallagöngu

Í dag fór Bláfjallagangan fram við krefjandi aðstæður. Okkar fólk stóð sig frábærlega að vanda!

SÓ gerir góða ferð í frábæra Strandagöngu

Strandagangan fór fram í gær, laugardag, á Hólmavík. Var þetta í 30.sipti sem gangan er haldin og gerði okkar fólk heldur betur góða ferð á strandirnar.

Frábær helgi að baki hjá SÓ

Veðrið lék við okkur um helgina og mikið um að vera í firðinum fagra.

Fjórða Bikarmót skí í skíðagöngu fór fram um helgina í Bláfjöllum.

Fjórða Bikarmót skí í skíðagöngu fór fram um helgina í Bláfjöllum. SÓ átti þar fjóra efnilega þátttakendur sem stóðu sig með eindæmum vel!

Jónsmót haldið á Dalvík

Um helgina fór fram Jónsmót á Dalvík og keppt í svigi, stórsvigi og sundi.

Rótarýmót 2024

Rótarýmót var haldið við flottar aðstæður og enn betra veður sunnudaginn 25.febrúar síðastliðinn.

Spennandi sprettganga á lokadegi

Í dag var keppt í sprettgöngu hér á Ólafsfirði, eins og oft áður var hart barist í úrslitum.

Bikarmót SKÍ, frábær dagur tvö í Ólafsfirði

Í dag var keppt með hefðbundinni aðferð í Bárubraut við frábærar aðstæður.