Fréttir

Námskeið 1 skíðagöngu

Nú ætlum við að skella í námskeið í skíðagöngu fyrir fullorðna. Námskeið 1 er ætlað byrjendum og farið er yfir helstu grunnþætti skíðagöngunnar.

Staðan í dag 10.janúar

Í dag er veður frábært, kalt og nánast logn. Ekki hefur nú mikið snjóað hjá okkur en búið er að spora í Bárubraut og á knattspyrnuvellinum.

Byrjendanámskeið alpagreina

Fyrirhugað er að halda byrjendanámskeið í alpagreinum við fyrsta tækifæri. Námskeiðið er hugsað fyrir börn fædd 2016 og eldri.

Björn Þór sæmdur riddarakrossi!

Í gær sæmdi for­seti Íslands 14 Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu á Bessastöðum við hátíðlega athöfn. Meðal annars fékk Björn Þór Ólafs­son fyrr­ver­andi íþrótta­kenn­ari í Ólafs­firði, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til skíðaíþrótta, fé­lags­mála og menn­ing­ar­lífs í heima­byggð.