Fréttir

Fyrsta SÓ mót vetrarins

Fimmtudaginn 18.feb fór fram fyrsta SÓ mótið hjá okkur í skíðagöngu. Nágrannar okkar frá Akureyri mættu til okkar og úr varð skemmtileg keppni.

Staðan 13.feb

Í dag fer rafræna Fjarðargangan fram um allt land, já og næstu daga. Vedur hér kl 07:00 er SV 7-10m og hiti 5 gráður.

Síðbúin staða 11.feb

Nýja snjósendingin er geggjuð! Tindaöxl opnar kl 16-19, skíðagönguspor allstaðar, logn, frost 3 gráður!

Rafræn Fjarðarganga 2021

Því miður verður Fjarðargangan í ár ekki eins og undanfarin 2 ár. Ákvörðun var tekin í kvöld um að í ár yrði gangan rafræn.

SÓ færir Leikhólum gjöf

Skíðafélag Ólafsfjarðar færði leikskólanum Leikhólar 4 pör af gönguskíðum og skóm í dag.

Staðan 5.febrúar uppfært, ekki kvöldopnun

Í dag stefnum við á opnun í Tindaöxl kl 16 og búið er ða troða allar göngubrautir nú kl 14:00

Staðan 4.febrúar

Í dag verður skíðasvæðið í Tindaöxl lokað og skíðagöngubrautir ekki troðnar.

OPIÐ vegna veðurs

Vegna frábærra aðstæðna verður skíðasvæðið í Tindaöxl opið í kvöld frá kl 19:30 - 21:00

Frábær dósasöfnun...

Loksins viðraði vel til dósasöfnunar sem áður hafði verið frestað vegna veðurs.

Flott helgi hjá SÓ

Mikið var um að vera hjá okkur um helgina, skíðagöngunámskeið, bikarmót í alpagreinum og skíðagöngu o.fl.